Færsluflokkur: Bloggar
9.9.2010 | 23:39
Aðgát skal höfð í nærveru múslima.
Vissulega er það gott mál ef presturinn er hættur við enda er ég viss um að það hefði allt farið í bál og brand í múslimaríkjunum. Ég spyr aftur á móti hvar aðgát múslimana í nærveru vesturlandabúa hefur verið í þeirra fánabrennum og slagorðum gegn Bandaríkjunum , Ísrael og Danmörku? . Er ekki kominn tími til að allir hugsi sér nær og gæti að sínum orðum og gjörðum til að verða öðrum til fyrirmyndar.
Hættur við Kóranabrennu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.9.2010 | 21:31
Gerard og Gerrard. Frábær frétt.
Þegar ég las þessa frétt varð ég svolítið ringlaður enda er verið að tala um 2. ólíkar manneskjur í fréttinni en annar heitir víst Gerrard og hinn Gerard.
Gerrard: Aston Villa hefur fengið topp stjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)